Starfsfólk JTV

er reynslumikið teymi

JTV samanstendur af öflugu teymi stjórnenda og leggjum við kapp á að veita viðskiptavinum góða og trausta þjónustu. Við erum vel í stakk búin að stýra hvers konar verkefnum og framkvæmdum, óháð stærð og umfangi. Rík áhersla er lögð á gott utanumhald og eftirfylgni með verkefnum.

Sækja um starf