Pistlar og fréttatengt efni

Hér birtum við áhugaverðar greinar og hugleiðingar um verkefnin okkar, viðtöl við stjórnendur JTV, fréttir, myndbönd og margs konar efni sem tengist starfsemi fyrirtækisins.

7 November 2025
Eins og við vitum er grunnur að öllum byggingum góðir hönnuðir, ekki er hægt að treysta á tilviljanir – sama gildir um framkvæmdastjórnun.
by JT verk JT 6 November 2025
Ráðstefna um verkefnastjórnun í framkvæmdaverkum 2025 verður haldin á Reykjavik Hilton Nordica 30. október. Tilgangurinn með ráðstefnunni er að vekja athygli á mikilvægi fagmennsku í framkvæmdastjórnun á Íslandi að sögn Jónasar Halldórssonar, framkvæmdastjóra JTV, sem heldur ráðstefnuna.
20 May 2025
Leikskólinn var settur saman á aðeins sex dögum – opnaði í byrjun apríl 2024
2 April 2025
Að framkvæmdum loknum hlaut leikskólinn norrænu umhverfisvottunina Svaninn. Baldur Sigurðsson (JTV) sá um verkefnastjórn framkvæmdarinnar fyrir hönd Þarfaþings.
20 March 2025
Ég fann fljótt að þetta var eitt­hvað sem mig langaði að gera þegar ég kæmi til Íslands. Ég stofnaði JTV árið 2017 og í byrj­un vor­um við líka verk­tak­ar.
30 January 2025
Nýr og endurbættur vefur JTV er kominn í loftið. Opnunin er stór áfangi en undanfarna mánuði höfum við lagt mikla vinnu í stefnumótun og endurmörkun á útliti fyrirtækisins. Vörumerkið endurspeglast nú vel í nýju útliti, markaðsefni og á vef.
25 September 2023
Max salur Smárabíós, sem býður upp á Flagship Laser 4K og Dolby Atmos, hefur slegið í gegn. Með breytingunum er Smárabíó orðið eitt af bestu bíóum í heimi og það eina sinnar tegundar á landinu.
25 September 2023
Vönduð kostnaðaráætlun skiptir máli Jónas Halldórsson, framkvæmdastjóri JTV, segir að fyrirtækið byggi á langri reynslu úr framkvæmdageiranum, þar sem meðal annars gerð og eftirfylgni kostnaðaráætlana sé veigamikill þáttur. „Með áætlun sem byggð er á þekkingu og reynslu minnka líkurnar á óvæntum uppákomum í ferlinu,“ segir hann og bætir við að gerð kostnaðaráætlana sé vandasamt verk.
25 September 2023
Það var góð mæting á samlokufundinn um pappírslausan verkstað. Jónas Halldórsson, byggingarverkfræðingur og framkvæmdastjóri JTV, sagði frá reynslu fyrirtækisins af innleiðingu og notkun á rafrænu, miðlægu verkefnastjórnunartóli, Procore forritinu. Einnig kynnti Catherine Agonis frá Procore forritið og möguleika tengda því.
25 September 2023
JTV tók nýverið í gagnið nýja tækni í myndatökum á verkstað. Um er að ræða 360° myndatökur með þar til gerðri myndavél en úr verða yfirlitsmyndir á sama formi og Google Street View 360° myndirnar sem við þekkjum í dag.
Show More