Vönduð kostnaðaráætlun skiptir máli

Vönduð kostnaðaráætlun skiptir máli


Jónas Halldórsson, framkvæmdastjóri JTV, segir að fyrirtækið byggi á langri reynslu úr framkvæmdageiranum, þar sem meðal annars gerð og eftirfylgni kostnaðaráætlana sé veigamikill þáttur. „Með áætlun sem byggð er á þekkingu og reynslu minnka líkurnar á óvæntum uppákomum í ferlinu,“ segir hann og bætir við að gerð kostnaðaráætlana sé vandasamt verk.

7 November 2025
Eins og við vitum er grunnur að öllum byggingum góðir hönnuðir, ekki er hægt að treysta á tilviljanir – sama gildir um framkvæmdastjórnun.
by JT verk JT 6 November 2025
Ráðstefna um verkefnastjórnun í framkvæmdaverkum 2025 verður haldin á Reykjavik Hilton Nordica 30. október. Tilgangurinn með ráðstefnunni er að vekja athygli á mikilvægi fagmennsku í framkvæmdastjórnun á Íslandi að sögn Jónasar Halldórssonar, framkvæmdastjóra JTV, sem heldur ráðstefnuna.
20 May 2025
Leikskólinn var settur saman á aðeins sex dögum – opnaði í byrjun apríl 2024
Sjá allar fréttir