Procore - glærur og upptaka

Það var góð mæting á samlokufundinn um pappírslausan verkstað. Jónas Halldórsson, byggingarverkfræðingur og framkvæmdastjóri JTV, sagði frá reynslu fyrirtækisins af innleiðingu og notkun á rafrænu, miðlægu verkefnastjórnunartóli, Procore forritinu. Einnig kynnti Catherine Agonis frá Procore forritið og möguleika tengda því. 

7 November 2025
Eins og við vitum er grunnur að öllum byggingum góðir hönnuðir, ekki er hægt að treysta á tilviljanir – sama gildir um framkvæmdastjórnun.
by JT verk JT 6 November 2025
Ráðstefna um verkefnastjórnun í framkvæmdaverkum 2025 verður haldin á Reykjavik Hilton Nordica 30. október. Tilgangurinn með ráðstefnunni er að vekja athygli á mikilvægi fagmennsku í framkvæmdastjórnun á Íslandi að sögn Jónasar Halldórssonar, framkvæmdastjóra JTV, sem heldur ráðstefnuna.
20 May 2025
Leikskólinn var settur saman á aðeins sex dögum – opnaði í byrjun apríl 2024
Sjá allar fréttir