Hnjúkamói 14-16

2024-2025

Verkefni

Fjölbýlishús í Þorlákshöfn

Hlutverk

Verkefnastjórnun

Hnjúkamói 14-16 er fjölbýlishús á fimm hæðum, án kjallara. Alls eru 22 íbúðir í byggingunni. Bygging inniheldur eitt sameiginlegt stigahús sem inniheldur lyftu. Hver íbúð á jarðhæð hefur sér inngang frá gangstétt við bílastæði. Íbúðir á efri hæðum hafa inngang um svalaganga. Sameiginleg sorpgeymsla, hjóla- og vagnageymsla. Tveir bílskúrar fyrir þakíbúðir.  Sérafnotareitir fyrir fimm íbúðir á jarðhæð. Undirstöður, botnplata, veggir, plötur og þök eru staðsteypt. Einnig eru svalir og svalagangar staðsteyptir. Stigar eru úr forsteyptum einingum. Útveggir eru einangraðir að utan og klæddir að utan með álklæðningu. Frágangur þaks er viðsnúið þak og er einangrað með plasteinangrun, jarðvegsfilt og farg ofan á.

Samstarfsaðilar

Áskorunin


Alhliða ráðgjöf við framkvæmdir


Við veitum alhliða ráðgjöf á öllum stigum framkvæmda sem tryggir góða yfirsýn yfir hvaða skref þurfi að tak næst og hvernig er best að skipuleggja þau fram í tímann.

Lausnin


Alhliða ráðgjöf við framkvæmdir


Við veitum alhliða ráðgjöf á öllum stigum framkvæmda sem tryggir góða yfirsýn yfir hvaða skref þurfi að tak næst og hvernig er best að skipuleggja þau fram í tímann.

Niðurstöðurnar


Alhliða ráðgjöf við framkvæmdir


Við veitum alhliða ráðgjöf á öllum stigum framkvæmda sem tryggir góða yfirsýn yfir hvaða skref þurfi að tak næst og hvernig er best að skipuleggja þau fram í tímann.

Viltu vita 
meira?