Sundlaug Garðabæjar
2017 – 2018
Verkefni
Endurnýjun á sundlaug
Hlutverk
Sundlaug Garðabæjar hefur verið endurnýjuð og tekin í notkun. Öll yfirborðsefni á baðklefum og sundlaug hafa verið endurnýjuð. Nýir heitir pottar hafa verið byggðir með nuddstútum undir yfirborðinu, nýr kaldavatnspottur var byggður sem og vað-og setlaug með barnarennibraut. Gufubaðið hefur verið endurnýjað og nýjar útisturtur settar upp fyrir utan. Allar sturtur hafa verið endurnýjaðar. Útiklefar hafa verið endurnýjaðir og í inniklefum karla og kvenna eru nýir klefar fyrir fatlað fólk. Dans- og æfingasalir endurnýjaðir. Kjallari verður stækkaður til að koma fyrir nýjum hreinsibúnaði og einnig var lagnakerfið endurnýjað.
Samstarfsaðilar
Áskorunin
Alhliða ráðgjöf við framkvæmdir
Við veitum alhliða ráðgjöf á öllum stigum framkvæmda sem tryggir góða yfirsýn yfir hvaða skref þurfi að tak næst og hvernig er best að skipuleggja þau fram í tímann.
Lausnin
Alhliða ráðgjöf við framkvæmdir
Við veitum alhliða ráðgjöf á öllum stigum framkvæmda sem tryggir góða yfirsýn yfir hvaða skref þurfi að tak næst og hvernig er best að skipuleggja þau fram í tímann.
Niðurstöðurnar
Alhliða ráðgjöf við framkvæmdir
Við veitum alhliða ráðgjöf á öllum stigum framkvæmda sem tryggir góða yfirsýn yfir hvaða skref þurfi að tak næst og hvernig er best að skipuleggja þau fram í tímann.
Viltu vita meira?
Ásdís Bríet Scheving
Verkefnastjóri